Segir heiminum stafa ógn af viðskiptaþvingunum Vesturlanda Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 08:36 Vladimír Pútín Rússlandsforseti í ræðustól í Vladivostok í morgun. AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að viðskiptaþvinganir Vesturlanda gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu séu skammsýnar og að heiminum öllum stafi ógn af þeim – heimi sem í síauknum mæli beini sjónum sínum að Asíu. Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan. Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira
Þetta sagði forsetinn á efnahagsráðstefnu í Vladivostok í austurhluta Rússlands í morgun. Reuters segir frá því að Pútín haft sagt að Vesturveldin hafi vanmetið hagkerfi heimsins með „árásargjörnum tilraunum sínum til að ráða yfir heiminum öllum“, líkt og forsetinn komst að orði. Þá sagði hann jafnframt að engum muni takast að einangra Rússland, slíkt sé ekki mögulegt. Síðustu daga hefur orðið ljóst að Rússar muni ekki senda meira gas til Þýskalands og Evrópu í gegnum NordStream 1 leiðsluna. Segja þeir að ekki verði gert við olíuleka í túrbínu að svo stöddu vegna viðskiptaþvingana aðildarríkja Evrópusambandsins. Sömuleiðis hefur Dmitri Peskov, talsmaður Pútíns, sagt að eðlilegt sé að Rússar haldi hún á önnur mið í leit að nýjum kaupendum að rússnesku gasi. Þá tilkynnti rússneski orkurisinn Gasprom í gær að skrifað hafi verið undir samning við Kínverja um gaskaup, auk þess að hætt verði að notast við bandaríska dali í viðskiptum með gas og að þess í stað notast við rússneskar rúblur og kínverskt yuan.
Vladimír Pútín Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira
Lokað á Novaya Gazeta í Rússlandi Dómstóll í Rússlandi hefur svipt Novaya Gazeta, einn af síðustu frjálsu fjölmiðlum Rússlands, starfsleyfinu. Blaðið verður því að hætta allri sinni starfsemi í Rússlandi. 5. september 2022 12:16