„Þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. september 2022 21:37 Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. vísir Siglufjarðarvegur er óboðlegur farartálmi að sögn formanns bæjarráðs Fjallabyggðar sem telur veginn sjálfan vera á fleygiferð. Hann segir að íbúum sé illa við að keyra veginn, en þeir hafi ekki annað val. Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“ Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Í sjónvarpsfréttinni má sjá hvernig vegurinn um Almenninga milli Fljóta og Fjallabyggðar lítur út. Á svæðinu er mikið jarðsig og hætta á skriðuföllum, en á köflum virðist eins og ekki megi miklu muna að jarðsigið grafi undan veginum. Formaður bæjarráðs Fjallabyggðar segir málið viðkvæmt enga vilji sumir ferðaþjónustuaðilar ekki tala niður aðstæður á svæðinu. Engum sé þó hollt að horfa fram hjá vandamálinu. „Það er augljóst mál að þessi vegur er farartálmi og ég held að við verðum að horfast í augu við það sem samfélag að við græðum ekkert á því til lengdar að stinga hausnum í sandinn og segja að þetta sé bara allt í lagi því eins og þú sást sjálf þá er þetta ekki allt í lagi þetta er svo langt frá því að vera allt í lagi,“ sagði Guðjón M. Ólafsson, formaður bæjarráðs Fjallabyggðar. Hann segir að vegurinn hafi verið gríðarleg samgöngubylting á sínum tíma en í dag sé hann barn síns tíma. Vegna hlýnunar jarðar hefur orðið jarðsig sem hefur dregið veginn niður, en Guðjón segir hann á fleygiferð. „Það eru þessir blettir sem þið keyrðuð um. Þið skiptust á að keyra annars vegar á bundnu slitlagi og svo á forapittum þar á milli og það er afleiðingin af hreyfingu jarðarinnar út af jarðsiginu.“ Hætta er á jarðsigi.elísabet inga Hann segir veginn óboðlegan. „Hann er á fleygiferð, það held ég að sé alveg ljóst og það er þarna hluti af veginum sem féll stór skriða fyrir nokkrum árum sem heitir Kóngsnef og þar í rauninni blokkeraðist vegurinn og það var farið í það með jarðýtum og þungavinnuvélum að opna veginn aftur. Við þurfum aðra lausn en þetta. Við þurfum jarðgöng vestur í Fljót.“ Guðjón segir að íbúum Fjallabyggðar sé ekki vel við að fara vegin en þeir hafi ekki annað val. „Maður hefur ekkert annað val. Hvað á ég að gera? Hin leiðin er að fara bílaleiðina í gegnum Dalvík, þannig ég keyri bara veginn og ef það er einhver túristi fyrir mér þá bara spæni ég fram úr honum.“
Fjallabyggð Samgöngur Vegagerð Skagafjörður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira