Forsetahlaupið vakti mikla lukku Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. september 2022 12:23 Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri. UMFÍ Forsetahlaup UMFÍ var haldið í fyrsta sinn með pompi og prakt á Álftanesi í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hljóp í báðum hlaupunum sem stóðu þátttakendum til boða og veitti verðlaun að þeim loknum. UMFÍ vonast með hlaupinu til þess að hvetja fólk til þess að hreyfa sig meira í góðum félagsskap. Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Sjá meira
Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ
Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Sjá meira
Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35