Forsetahlaupið vakti mikla lukku Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. september 2022 12:23 Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri. UMFÍ Forsetahlaup UMFÍ var haldið í fyrsta sinn með pompi og prakt á Álftanesi í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hljóp í báðum hlaupunum sem stóðu þátttakendum til boða og veitti verðlaun að þeim loknum. UMFÍ vonast með hlaupinu til þess að hvetja fólk til þess að hreyfa sig meira í góðum félagsskap. Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ
Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35