Sumarlisti
Á listanum eru streymistölur Spotify frá 29. maí þessa árs til 29. ágúst teknar saman. Lagið „As it Was“ með Harry Styles var með flest streymin í sumar ef horft er til notenda frá öllum löndum. Líkt og áður sagði sat Kate Bush á toppi listans í Bandaríkjunum en var lagið næst mest spilað ef horft er til allra landa.
Var notað í Stranger Things
Lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttaröð Netflix þáttanna Stranger Things og fékk í kjölfarið gríðarlega spilun. Aðrir tónlistarmenn á listanum voru meðal annars Lizzo, Joji og Bad Bunny, sem kom fram á alls sjö lögum á alþjóðlega topplistanum.
Hér að neðan má sjá listana frá Spotify í heild sinni:
Alþjóðlegi listinn:
1. „As It Was” með Harry Styles
2. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush
3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone
4. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny
5. „Glimpse of Us” með Joji
6. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo
7. „Quevedo: Bzrp Music Sessions, Vol. 52” með Bizarrap, Quevedo
8. „Efecto” með Bad Bunny
9. „Moscow Mule” með Bad Bunny
10. „Heat Waves” með Glass Animals
11. „PROVENZA” með KAROL G
12. „About Damn Time” með Lizzo
13. „Late Night Talking” með Harry Styles
14. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro
15. „Te Felicito” með Shakira, Rauw Alejandro
16. „STAY (ásamt Justin Bieber)” með The Kid LAROI, Justin Bieber
17. „Tarot” með Bad Bunny, Jhay Cortez
18. „Bam Bam (feat. Ed Sheeran)” með Camila Cabello, Ed Sheeran
19. „Cold Heart — PNAU Remix” með Elton John, Dua Lipa, PNAU
20. „I Ain’t Worried” með OneRepublic
Bandaríski listinn:
1. „Running Up That Hill (A Deal With God)” með Kate Bush
2. „As It Was” með Harry Styles
3. „Me Porto Bonito” með Bad Bunny, Chencho Corleone
4. „Glimpse of Us” með Joji
5. „Tití Me Preguntó” með Bad Bunny
6. „Bad Habit” með Steve Lacy
7. „Jimmy Cooks (feat. 21 Savage)” með Drake, 21 Savage
8. „I Like You (A Happier Song) (ásamt Doja Cat)” með Post Malone, Doja Cat
9. „Late Night Talking” með Harry Styles
10. „About Damn Time” með Lizzo
11. „First Class” með Jack Harlow
12. „WAIT FOR U (feat. Drake & Tems)” með Future, Drake, Tems
13. „Heat Waves” með Glass Animals
14. „Vegas (Úr ELVIS kvikmyndinni)” með Doja Cat
15.„Efecto” með Bad Bunny
16. „Moscow Mule” með Bad Bunny
17. „Ojitos Lindos” með Bad Bunny, Bomba Estéreo
18. „You Proof” með Morgan Wallen
19. „I Ain’t Worried” með OneRepublic
20. „Party” með Bad Bunny, Rauw Alejandro