Oliver: Yndislegt að gefa til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 28. ágúst 2022 19:15 Oliver var hetja Skagamanna í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“ Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“
Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38