Oliver: Yndislegt að gefa til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 28. ágúst 2022 19:15 Oliver var hetja Skagamanna í dag. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjað, fyrsta markið fyrir klúbbinn og merkileg stund fyrir mig,“ sagði Oliver Stefánsson leikmaður ÍA eftir 1-0 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í dag. Oliver skoraði eina mark leiksins á 89.mínútu leiksins. Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“ Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Oliver hefur átt í erfiðri baráttu við meiðsli síðustu misserin en hann gekk til liðs við uppeldisfélagið sitt á Akranesi fyrir tímabilið eftir að hafa verið á mála hjá Norrköping undanfarin ár. Hann viðurkenndi að markið væri enn sætara í þessu ljósi. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og maður hélt kannski að þetta yrði tímabilið þar sem ég myndi sleppa við meiðsli en þetta virðist alltaf koma aftur. Það er bara að vinna sig í gegnum það, gera eins gott og ég get fyrir klúbbinn, “ sagði Oliver í viðtali við Vísi eftir leikinn í dag. Sigurinn í dag var annar sigur Skagamanna í röð en þeir unnu 2-1 sigur á ÍBV í síðustu umferð. Þeir eru nú komnir með einu stigi meira en Leiknir og því ekki lengur í neðsta sæti Bestu deildarinnar. „Þetta er bara þetta klisjukennda, einn leikur í einu. Við horfum á einn leik og sjáum möguleikana. Þetta verður nýtt mót fyrir okkur með neðstu sex liðunum þar sem við erum að berjast. Það bara staðan og við tökum einn leik í einu og gefum okkur alla í það.“ Það var líf og fjör í stúkunni í Keflavík í dag og stundum mátti litlu muna að upp úr syði á milli stuðningsmanna liðanna. Oliver var ánægður með stuðninginn. „Þetta er frábært þegar samfélagið kemur svona saman og það peppar okkur ennþá meira. Að gefa til baka er yndislegt.“
Besta deild karla ÍA Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Leik lokið: Keflavík-ÍA 0-1 | Mark Olivers í lokin tryggði Skagamönnum annan sigurinn í röð Oliver Stefánsson var hetja Skagamanna þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Keflavík suður með sjó í dag. Þetta er annar sigur Skagamanna í röð sem fara úr neðsta sæti deildarinnar með sigrinum. 28. ágúst 2022 19:38