Rafael Leao skoraði fyrsta mark leiksins á 21. mínútu áður en hann lagði svo upp síðara mark leiksins fyrir Oliver Giroud á 58. mínútu.
Seinna mark Giroud gerði að verkum að Milan fer í toppsætið á markatölu en Milan, Lazio, Roma og Torino eru öll með sjö stig í efstu fjórum sætum deildarinnar.
Bologna er hins vegar í 17. sæti með aðeins eitt stig.