Selenskí segir varaaflstöðvar hafa forðað kjarnorkuslysi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:22 Rússneskur hermaður stendur vörð við Zaporizhzhia-kjarnorkuverið. AP Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir að litlu hafi mátt muni að kjarnorkuslys yrði þegar síðasta rafmagnslínan að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu datt út í átökum í kringum verið. Nokkrar klukkustundir tók að gera við línuna. Forsetinn hefur ítrekað að greiða verði fyrir aðgangi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu. Selenskí sagði árásir Rússa hafa kveikt elda í öskupyttum nærliggjandi kolaorkuvers, sem varð til þess að rafmagnstenging við kjarnorkuverið datt út. Hann sagði varaaflstöðvar hafa haldið verinu gangandi og þannig bjargað málum. Viðræður hafa staðið yfir í nokkrun tíma um aðgengi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu, sem er á valdi Rússa. Rússar hafa hins vegar hafnað því að hörfa frá verinu og halda því fram að það myndi eingöngu gera slæma stöðu verri. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Selenskí í gær og í framhaldinu hvöttu Bandaríkin Rússa til að samþykkja friðað svæði umhverfis kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu. Þá varaði utanríkisráðuneytið Rússa við að gera tilraunir til að beina orku frá verinu annað en til Úkraínumanna, sem ættu hana með réttu. Rússar segja rafmagnsleysið mega rekja til ögrana af hálfu bardagamanna Selenskís, eins og það var orðað. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Sjá meira
Forsetinn hefur ítrekað að greiða verði fyrir aðgangi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu. Selenskí sagði árásir Rússa hafa kveikt elda í öskupyttum nærliggjandi kolaorkuvers, sem varð til þess að rafmagnstenging við kjarnorkuverið datt út. Hann sagði varaaflstöðvar hafa haldið verinu gangandi og þannig bjargað málum. Viðræður hafa staðið yfir í nokkrun tíma um aðgengi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu, sem er á valdi Rússa. Rússar hafa hins vegar hafnað því að hörfa frá verinu og halda því fram að það myndi eingöngu gera slæma stöðu verri. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Selenskí í gær og í framhaldinu hvöttu Bandaríkin Rússa til að samþykkja friðað svæði umhverfis kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu. Þá varaði utanríkisráðuneytið Rússa við að gera tilraunir til að beina orku frá verinu annað en til Úkraínumanna, sem ættu hana með réttu. Rússar segja rafmagnsleysið mega rekja til ögrana af hálfu bardagamanna Selenskís, eins og það var orðað.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Sjá meira