Silversun Pickups vilja ólm spila á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. ágúst 2022 09:59 Brian Aubert í Silversun Pickups ræddi við Ómar á X-inu þegar nýja platan kom út. Getty/Scott Dudelson Sjötta plata sveitarinnar The Silversun Pickups, Physical Thrills, kom út í vikunni. Brian Aubert söngvari hljómsveitarinnar var á línunni við Ómar Úlf á X-977. Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist X977 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Silversun Pickups er margverðlaunuð alternative rokksveit stofnuð í Los Angeles árið 2000. Sveitin hefur gefið út sex plötur og hafa fyrir löngu slegið í gegn með lögum eins og Lazy Eye, Panic Switch og Well Thought Out Twinkles. Brian óð beint í að dásama Ísland og er nýbúinn að ræða við sveitina um að fylgja hljómsveitinni Wilco til Íslands á næsta ári þegar að sveitin sú spilar þrenna tónleika í Hörpu. Silversun Pickups og Wilco eru miklar vinasveitir og er þetta því raunhæfur möguleiki. Brian hefur komið til Íslands í frí með eiginkonu sinni og skortir næstum orð til lýsa landi og þjóð enda eyjapeyi sjálfur, hálf fjölskylda hans kemur frá Hawaii Nýja platan var samin í rólegheitum eftir að Covid stöðvaði seinustu tónleikaferð Silversun Pickups. Butch Vig stjórnaði upptökum en hann er maðurinn sem að stýrði upptökum á Nevermind með Nirvana og hefur unnið með ansi stórum nöfnum í rokkinu eins og Foo Fighters og Smashing Pumpkins. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist X977 Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira