Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:00 Vinsældir Terims sjást bersýnilega í umsóknum tæplega 20 þúsund Tyrkja um að bera nafn hans. Nordicphotos/Getty Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar. Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar.
Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira