Veittist að kærustunni fyrir framan dóttur hennar Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2022 07:45 Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist í tvígang að þáverandi kærustu sinni og þar af í eitt skipti fyrir framan dóttur hennar. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum, en brotin sem ákært var fyrir voru framin í október 2020 og í júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi í fyrra skiptið veist með ofbeldi að konunni á heimili hennar í Reykjavík, tekið hana hálstaki í nokkur skipti þannig að hún átti erfitt með andardrátt, slegið hana ítrekað með lófa og hnefa í líkamann, þar á meðal í höfuð og andlit, og sparkað hana víðs vegar um líkamann. Hlaut konan ýmsa áverka á höfði og andliti, heilahristing og mar víðs vegar um líkamann. Í júlí 2021 veittist maðurinn aftur að konunni á heimili þeirra og í þetta skiptið að dóttur konunnar viðstaddri. Ýtti maðurinn kærustu sinni upp að skáp og sló hana í andliti, auk þess að sýna henni „vanvirðandi, ruddalega og ósiðlega háttsemi“, líkt og segir í dómnum. Hlaut konan mar og upphandlegg og glóðarauga. Þau slitu samvistum hálfum mánuði eftir fyrri árásina en tóku svo upp samband á ný og vörðu miklum tíma saman eftir að ákærði hafði tekið á sínum málum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Fram kemur að eigi að baki sakaferil sem nái aftur til ársins 2013, meðal annars fyrir fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og ofbeldisbrot. Í dómnum segir að honum hafi verið gert að greiða málsvernarþóknun skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals um 400 þúsund krónur. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og brot gegn barnaverndarlögum, en brotin sem ákært var fyrir voru framin í október 2020 og í júlí 2021. Í ákæru segir að maðurinn hafi í fyrra skiptið veist með ofbeldi að konunni á heimili hennar í Reykjavík, tekið hana hálstaki í nokkur skipti þannig að hún átti erfitt með andardrátt, slegið hana ítrekað með lófa og hnefa í líkamann, þar á meðal í höfuð og andlit, og sparkað hana víðs vegar um líkamann. Hlaut konan ýmsa áverka á höfði og andliti, heilahristing og mar víðs vegar um líkamann. Í júlí 2021 veittist maðurinn aftur að konunni á heimili þeirra og í þetta skiptið að dóttur konunnar viðstaddri. Ýtti maðurinn kærustu sinni upp að skáp og sló hana í andliti, auk þess að sýna henni „vanvirðandi, ruddalega og ósiðlega háttsemi“, líkt og segir í dómnum. Hlaut konan mar og upphandlegg og glóðarauga. Þau slitu samvistum hálfum mánuði eftir fyrri árásina en tóku svo upp samband á ný og vörðu miklum tíma saman eftir að ákærði hafði tekið á sínum málum. Maðurinn játaði skýlaust brot sín. Fram kemur að eigi að baki sakaferil sem nái aftur til ársins 2013, meðal annars fyrir fíkniefnalagabrot, umferðarlagabrot og ofbeldisbrot. Í dómnum segir að honum hafi verið gert að greiða málsvernarþóknun skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals um 400 þúsund krónur.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira