„Erfiðasta símtal sem ég hef átt“ Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 08:01 María Þórisdóttir var í liði Noregs á EM í Englandi en fær ekki að spila næstu leiki liðsins. Getty/Marcio Machado María Þórisdóttir er í öngum sínum eftir valið á norska landsliðshópnum í fótbolta fyrir komandi leiki í undankeppni HM. María, sem er 29 ára gömul, á að baki 63 A-landsleiki og var í byrjunarliði Noregs þegar liðið hóf keppni á EM í Englandi fyrr í sumar. Í gær var hins vegar ekki einu sinni pláss fyrir hana í 22 manna landsliðshópi sem Hege Riise, nýr landsliðsþjálfari, valdi fyrir komandi leiki við Belgíu og Albaníu. María er miðvörður Manchester United og íslensk í aðra ættina því hún er dóttir handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar. Hún fór ekki í grafgötur með það hve erfitt hefði verið að kyngja því að hún hefði ekki verið valin í landsliðið: „Það er ekkert launungarmál að þetta er versta símtal sem ég hef átt,“ sagði María við TV 2. „Ég er ótrúlega svekkt og þetta er afskaplega sárt. Það hefur ofboðslega mikla þýðingu fyrir mig að spila fyrir Noreg og ég vil meina að ég hafi eitthvað fram að færa fyrir landsliðið,“ sagði María. Vilde Bøe Risa, samherji Maríu hjá United, er heldur ekki í norska hópnum og alls var fimm leikmönnum skipt út frá því á EM í sumar. Evrópumótið var mikil vonbrigði fyrir Noreg en liðið féll þar úr leik í riðlakeppninni eftir að hafa meðal annars tapað 8-0 fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands. Það gæti nú hafa verið síðasti landsleikur Maríu á ferlinum. Fótbolti EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira
María, sem er 29 ára gömul, á að baki 63 A-landsleiki og var í byrjunarliði Noregs þegar liðið hóf keppni á EM í Englandi fyrr í sumar. Í gær var hins vegar ekki einu sinni pláss fyrir hana í 22 manna landsliðshópi sem Hege Riise, nýr landsliðsþjálfari, valdi fyrir komandi leiki við Belgíu og Albaníu. María er miðvörður Manchester United og íslensk í aðra ættina því hún er dóttir handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar. Hún fór ekki í grafgötur með það hve erfitt hefði verið að kyngja því að hún hefði ekki verið valin í landsliðið: „Það er ekkert launungarmál að þetta er versta símtal sem ég hef átt,“ sagði María við TV 2. „Ég er ótrúlega svekkt og þetta er afskaplega sárt. Það hefur ofboðslega mikla þýðingu fyrir mig að spila fyrir Noreg og ég vil meina að ég hafi eitthvað fram að færa fyrir landsliðið,“ sagði María. Vilde Bøe Risa, samherji Maríu hjá United, er heldur ekki í norska hópnum og alls var fimm leikmönnum skipt út frá því á EM í sumar. Evrópumótið var mikil vonbrigði fyrir Noreg en liðið féll þar úr leik í riðlakeppninni eftir að hafa meðal annars tapað 8-0 fyrir verðandi Evrópumeisturum Englands. Það gæti nú hafa verið síðasti landsleikur Maríu á ferlinum.
Fótbolti EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Sjá meira