Hrósar unglingum sérstaklega í ferðum sínum um Breiðafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2022 12:06 Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman enda mikill sögumaður og nýtur þess í botn að fræða fólk um ævintýri eyjanna, skoða fuglalífið og njóta náttúrunnar, sem svæðið hefur upp á að bjóða. „Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
„Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira