Hrósar unglingum sérstaklega í ferðum sínum um Breiðafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2022 12:06 Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman enda mikill sögumaður og nýtur þess í botn að fræða fólk um ævintýri eyjanna, skoða fuglalífið og njóta náttúrunnar, sem svæðið hefur upp á að bjóða. „Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
„Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira