Rússar og Úkraínumaður reyndu að brjótast inn í vopnaverksmiðju í Albaníu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 21:41 Verksmiðjan í Gramsh var á árum áður notuð til framleiðslu AK-47 riffla. Þessi mynd er frá verksmiðju Kalashnikov í Rússlandi og tengist fréttinni því ekki beint. Oleg Nikishin/Getty Images Tveir rússneskir ríkisborgarar og einn Úkraínumaður voru handteknir í vopnaverksmiðju í Gramsh í Albaníu í kvöld eftir að hafa reynt að brjótast þangað inn. Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira
Albanska varnarmálaráðuneytið greindi frá því í kvöld að tveir öryggisverðir verksmiðjunnar hafi særst í átökum við Rússana tvo og Úkraínumanninn. Þeir eru ekki sagðir í lífshættu. Í frétt Reuters um málið segir að vopnaverksmiðjan hafi að sögn yfirvalda í Albaníu verið notuð af varnarmálaráðuneytinu undanfarið en að á tímum Sovíetríkjanna hafi AK-47 rifflarnir alræmdu verið framleiddir þar í stórum stíl. Petrit Selimi, fyrrverandi utanríkisráðherra Kósóvó, hafði á Twitter eftir staðarmiðlum að um hafi verið að ræða tvo karlmenn og eina konu og að þau hafi beitt einhvers konar efnavopni gegn öryggisvörðunum. Þetta hefur ekki verið staðfest af stærri miðlum. Further update to this story: 2 Russian men and one women arrested inside the grounds of weapons factory after attacking guards. Two soldiers injured. Anti-terror and Intel service of Albania now on the ground. Local media claim they came in as tourists. https://t.co/BwHGFMMSVI— Petrit Selimi (@Petrit) August 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Albanía Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Sjá meira