Albert og félagar féllu úr ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, á seinasta tímabili, en liðið er nú taplaust í fyrstu tveimur umferðunum í Serie B.
Liðið vann fyrsta leikinn sinn á tímabilinu, 2-1 gegn Venezia, og er því með fjögur stig eftir tvo leiki. Liðið situr í þriðja sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Palermo og Ascoli, en flest lið hafa þó aðeins leikið einn leik á tímabilinu.
⌛️| FULL TIME |⌛️
— Genoa CFC (@GenoaCFC) August 20, 2022
Finisce in parità al Ferraris
🔴🔵 #GenoaBenevento 0️⃣-0️⃣ pic.twitter.com/8g0IVuNaPF