Von á ágætisveðri á Menningarnótt Bjarki Sigurðsson skrifar 17. ágúst 2022 13:23 Frá tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt árið 2019. Vísir/Daniel Þór Veðurspáin lítur ágætlega út fyrir þá sem ætla sér að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. Engin úrkoma er í kortunum og nokkuð bjart og fínt veður verður framan af degi. Í hádeginu á laugardaginn er spáð fimm til tíu metrum á sekúndu en draga á úr vindum um kvöldið. Reykvíkingar ættu að ná að sleppa við rigningu allan daginn. „Þetta er sama lægð sem stýrir veðrinu á laugardaginn og er að valda þessum stormi og hvassviðri í dag. Hún sígur þarna austur fyrir landið og beinir þessari norðanátt yfir á laugardaginn. En svo fjarlægist hún þarna aðfaranótt sunnudags og það lægir heldur, en áfram svalt,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur, í samtali við fréttastofu. Um kvöldið þegar ýmsir viðburðir tengdir Menningarnótt fara fram gæti hitinn farið aðeins niður, líklegast í sex til átta stig. Þorsteinn mælir með að fólk taki með sér húfuna ef það ætlar út um kvöldið. Veður Menning Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Tengdar fréttir Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Í hádeginu á laugardaginn er spáð fimm til tíu metrum á sekúndu en draga á úr vindum um kvöldið. Reykvíkingar ættu að ná að sleppa við rigningu allan daginn. „Þetta er sama lægð sem stýrir veðrinu á laugardaginn og er að valda þessum stormi og hvassviðri í dag. Hún sígur þarna austur fyrir landið og beinir þessari norðanátt yfir á laugardaginn. En svo fjarlægist hún þarna aðfaranótt sunnudags og það lægir heldur, en áfram svalt,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur, í samtali við fréttastofu. Um kvöldið þegar ýmsir viðburðir tengdir Menningarnótt fara fram gæti hitinn farið aðeins niður, líklegast í sex til átta stig. Þorsteinn mælir með að fólk taki með sér húfuna ef það ætlar út um kvöldið.
Veður Menning Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Tengdar fréttir Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10