Tónlistarveisla Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Tinni Sveinsson skrifar 20. ágúst 2022 17:01 Bylgjan hefur staðið fyrir stórtónleikum í Hljómskálagarði á Menningarnótt frá árinu 2014. Vísir/Daníel Þór Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Útsendingin hefst klukkan 18. Hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan og fyrir neðan hann má sjá dagskrá kvöldsins. Dagskrá 17:00 Matarvagnar frá Götubitanum mæta í garðinn4 17:00 DJ Pétur Valmundar setur línuna fyrir kvöldið 18:00 Útsending Vísis hefst með svipmyndum úr Hljómskálagarði 18:30 Emmsjé Gauti 19:05 Eyþórsdætur 19:30 Herra Hnetusmjör 20:05 Jón Jónsson 20:40 Svala 21:20 Helgi Bjöss og co 22:00 Stjórnin Jóhann Örn Ólafsson og Ósk Gunnarsdóttir bera hitann og þungann af þessum tónleikum og ræddu þau verkefnið í Bítinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Umfjöllun okkar um Menningarnótt má svo lesa hér. Bylgjan Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Útsendingin hefst klukkan 18. Hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan og fyrir neðan hann má sjá dagskrá kvöldsins. Dagskrá 17:00 Matarvagnar frá Götubitanum mæta í garðinn4 17:00 DJ Pétur Valmundar setur línuna fyrir kvöldið 18:00 Útsending Vísis hefst með svipmyndum úr Hljómskálagarði 18:30 Emmsjé Gauti 19:05 Eyþórsdætur 19:30 Herra Hnetusmjör 20:05 Jón Jónsson 20:40 Svala 21:20 Helgi Bjöss og co 22:00 Stjórnin Jóhann Örn Ólafsson og Ósk Gunnarsdóttir bera hitann og þungann af þessum tónleikum og ræddu þau verkefnið í Bítinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Umfjöllun okkar um Menningarnótt má svo lesa hér.
Bylgjan Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira