Tónlistarveisla Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Tinni Sveinsson skrifar 20. ágúst 2022 17:01 Bylgjan hefur staðið fyrir stórtónleikum í Hljómskálagarði á Menningarnótt frá árinu 2014. Vísir/Daníel Þór Tónlistarveisla Bylgjunnar fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Sýnt verður frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísi. Útsendingin hefst klukkan 18. Hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan og fyrir neðan hann má sjá dagskrá kvöldsins. Dagskrá 17:00 Matarvagnar frá Götubitanum mæta í garðinn4 17:00 DJ Pétur Valmundar setur línuna fyrir kvöldið 18:00 Útsending Vísis hefst með svipmyndum úr Hljómskálagarði 18:30 Emmsjé Gauti 19:05 Eyþórsdætur 19:30 Herra Hnetusmjör 20:05 Jón Jónsson 20:40 Svala 21:20 Helgi Bjöss og co 22:00 Stjórnin Jóhann Örn Ólafsson og Ósk Gunnarsdóttir bera hitann og þungann af þessum tónleikum og ræddu þau verkefnið í Bítinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Umfjöllun okkar um Menningarnótt má svo lesa hér. Bylgjan Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Útsendingin hefst klukkan 18. Hægt er að horfa í spilaranum hér að neðan og fyrir neðan hann má sjá dagskrá kvöldsins. Dagskrá 17:00 Matarvagnar frá Götubitanum mæta í garðinn4 17:00 DJ Pétur Valmundar setur línuna fyrir kvöldið 18:00 Útsending Vísis hefst með svipmyndum úr Hljómskálagarði 18:30 Emmsjé Gauti 19:05 Eyþórsdætur 19:30 Herra Hnetusmjör 20:05 Jón Jónsson 20:40 Svala 21:20 Helgi Bjöss og co 22:00 Stjórnin Jóhann Örn Ólafsson og Ósk Gunnarsdóttir bera hitann og þungann af þessum tónleikum og ræddu þau verkefnið í Bítinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Umfjöllun okkar um Menningarnótt má svo lesa hér.
Bylgjan Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira