Átta leikja bann fyrir að stinga hönd á milli rasskinna andstæðings Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 23:01 Corey Norman verður ekki með í næstu átta leikjum Toulouse Olympique af frekar furðulegum ástæðum. NRL Photos via Getty Images Corey Norman, leikmaður franska rúgbíliðsins Toulouse Olympique, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir að stinga hönd á milli rasskinna andstæðings síns í leik gegn Warrington. Norman er gert að sök að hafa stungið hönd sinni á milli rasskinna Oliver Holmes í miðjum leik er botnlið Toulouse tapaði gegn Warrington síðastliðinn fimmtudag. Leikmaðurinn verður því ekki með liðinu það sem eftir lifir tímabils þar sem liðið á aðeins sex leiki eftir, en Toulouse er fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. Norman hefur neitað sök í þessu furðulega máli, en þriggja manna nefnd á vegum deildarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs leikmaður hafi „viljandi lagt hönd á milli rasskinna andstæðings,“ og því stendur bannið. Corey Norman learns his fate for the "deliberate placing of his hand and fingers on the buttocks" of an opponentSTORY: https://t.co/IhNje09I36 pic.twitter.com/ZQxIQw7RIU— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 16, 2022 „Myndbandsupptökur af atvikinu sýna að Corey Norman færir vinstri hönd sína viljandi yfir Oliver Holmes og þaðan á rasskinnar hans,“ segir í úrskurði nefndarinnar. „Myndbandsupptökurnar sýna einnig að Norman leggur höndina og fingur sína viljandi á milli rasskinna Holmes, sem í kjölfarið kallar fram snögg viðbrögð og kvartanir frá Holmes. Viðbrögð liðsfélaga Holmes, Danny Walker, og vitnisburður Holmes gera það að verkum að við höfum komist að þeirri niðurstöðu að Norman hafi viljandi stungið hönd sinni á milli rasskinna andstæðings síns og því stendur bannið.“ Norman mun ekki einungis þurfa að sitja af sér átta leikja bann því hann hefur einnig verið sektaður um fimmhundruð pund, sem samsvarar tæplega 84 þúsund krónum. Rugby Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira
Norman er gert að sök að hafa stungið hönd sinni á milli rasskinna Oliver Holmes í miðjum leik er botnlið Toulouse tapaði gegn Warrington síðastliðinn fimmtudag. Leikmaðurinn verður því ekki með liðinu það sem eftir lifir tímabils þar sem liðið á aðeins sex leiki eftir, en Toulouse er fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. Norman hefur neitað sök í þessu furðulega máli, en þriggja manna nefnd á vegum deildarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs leikmaður hafi „viljandi lagt hönd á milli rasskinna andstæðings,“ og því stendur bannið. Corey Norman learns his fate for the "deliberate placing of his hand and fingers on the buttocks" of an opponentSTORY: https://t.co/IhNje09I36 pic.twitter.com/ZQxIQw7RIU— Telegraph Sport (@telegraph_sport) August 16, 2022 „Myndbandsupptökur af atvikinu sýna að Corey Norman færir vinstri hönd sína viljandi yfir Oliver Holmes og þaðan á rasskinnar hans,“ segir í úrskurði nefndarinnar. „Myndbandsupptökurnar sýna einnig að Norman leggur höndina og fingur sína viljandi á milli rasskinna Holmes, sem í kjölfarið kallar fram snögg viðbrögð og kvartanir frá Holmes. Viðbrögð liðsfélaga Holmes, Danny Walker, og vitnisburður Holmes gera það að verkum að við höfum komist að þeirri niðurstöðu að Norman hafi viljandi stungið hönd sinni á milli rasskinna andstæðings síns og því stendur bannið.“ Norman mun ekki einungis þurfa að sitja af sér átta leikja bann því hann hefur einnig verið sektaður um fimmhundruð pund, sem samsvarar tæplega 84 þúsund krónum.
Rugby Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Sjá meira