Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 12:01 Tia-Clair Toomey fagnar sigri á sjöttu heimsleikunum í röð. Instagram/@tiaclair1 Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Toomey vann þar sinn sjötta heimsmeistaratitil í röð sem enginn, hvorki karl né kona, hefur afrekað í sögu CrossFit íþróttarinnar. Toomey fékk líka betur borgað á heimsleikunum en allir karlarnir líka. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Alls fékk hún rúmlega 343 þúsund Bandaríkjadali í verðlaunafé eða meira en 47,3 milljónir í íslenskum krónum. Toomey fékk meira en tvöfalt meira en næsta kona á eftir henni sem var hin átján ára gamla Mallory O’Brien með 151 þúsund dali. Sá karl sem fékk mest var heimsmeistarinn Justin Medeiros með 328,5 þúsund dali fyrir sína frammistöðu á leikunum. Það er rúmlega fjórtán þúsund dölum minna en Tia sem gera tveimur milljónum íslenskra króna meira. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Tia hefur keppt á átta heimsleikunum, unnið sex síðustu en þar áður varð hún tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Þegar allt verðlaunafé Tiu frá þessum átta heimsleikum er lagt saman kemur í ljós að hún hefur samtals unnið sér inn tvær milljónir, 355 þúsund og 141 dal á þessum átta árum. Það gera meira en 325,2 milljónir íslenskra króna. Fimm konur voru á topp tíu annað árið í röð en það voru Toomey (1. sæti), O’Brien (s. sæti), Laura Horvath (3. sæti), Haley Adams (6. sæti) og Gabriela Migala (9. sæti). View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira