Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 10:30 Pakistaninn Suleman Baloch (blár) í bardaga gegn Shiva Thapa frá Indlandi (rauður) á Samveldisleikunum. Getty Images Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Samveldisleikarnir (e. Commonwealth Games) eru fjölgreina íþróttamót þar sem lönd sem tilheyrðu áður breska samveldinu keppast í hinum ýmsu íþróttagreinum. Það er þó ekki framúrskarandi árangur eða heimsmet sem hafa gripið flestar fyrirsagnir undanfarið, heldur er það fjöldinn allur af íþróttamönnum sem hafa týnst eða horfið sporlaust eftir þátttöku á mótinu. Lögreglan í Birmingham staðfesti í vikunni að leitað er af tveimur boxurum, Suleman Baloch og Nazeer Ullah Khan frá Pakistan, eftir að þeir gufuðu upp á flugvellinum í Birmingham. „Við vitum af tveimur mannshvörfum, tveir menn sem tóku þátt á leikunum fyrir hönd Pakistana, á aldrinum 22 og 25 ára. Tilkynning barst okkur þann 9. ágúst og við erum að skoða allar vísbendingar, þar á meðal upptökur úr eftirlitsmyndavélum, til að reyna að finna hvar þeir eru niðurkomnir,“ er haft eftir talsmanni lögreglunnar í Vestur-Miðlöndum í Englandi. Allir íþróttamenn Pakistan af leiknum, að frátöldum Baloch og Khan, hafa snúið aftur til heimalandsins. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að 10 meðlimir úr röðum Sri Lanka virtust hafa yfirgefið herbúðir liðsins í síðustu viku á meðan allur farangur þeirra varð eftir í bækistöðum liðsins í Birmingham. Samveldisleikarnir eru eitt af stærstu fjölgreina íþróttamótum í heimi. Fyrsta samveldisleikamótið fór fram árið 1930 og leikarnir eiga því langa sögu. Í ár fór mótið fram í Birmingham í Englandi og lauk þann 8. ágúst síðastliðin. Box Frjálsar íþróttir Pakistan Bretland Srí Lanka Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira
Samveldisleikarnir (e. Commonwealth Games) eru fjölgreina íþróttamót þar sem lönd sem tilheyrðu áður breska samveldinu keppast í hinum ýmsu íþróttagreinum. Það er þó ekki framúrskarandi árangur eða heimsmet sem hafa gripið flestar fyrirsagnir undanfarið, heldur er það fjöldinn allur af íþróttamönnum sem hafa týnst eða horfið sporlaust eftir þátttöku á mótinu. Lögreglan í Birmingham staðfesti í vikunni að leitað er af tveimur boxurum, Suleman Baloch og Nazeer Ullah Khan frá Pakistan, eftir að þeir gufuðu upp á flugvellinum í Birmingham. „Við vitum af tveimur mannshvörfum, tveir menn sem tóku þátt á leikunum fyrir hönd Pakistana, á aldrinum 22 og 25 ára. Tilkynning barst okkur þann 9. ágúst og við erum að skoða allar vísbendingar, þar á meðal upptökur úr eftirlitsmyndavélum, til að reyna að finna hvar þeir eru niðurkomnir,“ er haft eftir talsmanni lögreglunnar í Vestur-Miðlöndum í Englandi. Allir íþróttamenn Pakistan af leiknum, að frátöldum Baloch og Khan, hafa snúið aftur til heimalandsins. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að 10 meðlimir úr röðum Sri Lanka virtust hafa yfirgefið herbúðir liðsins í síðustu viku á meðan allur farangur þeirra varð eftir í bækistöðum liðsins í Birmingham. Samveldisleikarnir eru eitt af stærstu fjölgreina íþróttamótum í heimi. Fyrsta samveldisleikamótið fór fram árið 1930 og leikarnir eiga því langa sögu. Í ár fór mótið fram í Birmingham í Englandi og lauk þann 8. ágúst síðastliðin.
Box Frjálsar íþróttir Pakistan Bretland Srí Lanka Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira