Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 10:30 Pakistaninn Suleman Baloch (blár) í bardaga gegn Shiva Thapa frá Indlandi (rauður) á Samveldisleikunum. Getty Images Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Samveldisleikarnir (e. Commonwealth Games) eru fjölgreina íþróttamót þar sem lönd sem tilheyrðu áður breska samveldinu keppast í hinum ýmsu íþróttagreinum. Það er þó ekki framúrskarandi árangur eða heimsmet sem hafa gripið flestar fyrirsagnir undanfarið, heldur er það fjöldinn allur af íþróttamönnum sem hafa týnst eða horfið sporlaust eftir þátttöku á mótinu. Lögreglan í Birmingham staðfesti í vikunni að leitað er af tveimur boxurum, Suleman Baloch og Nazeer Ullah Khan frá Pakistan, eftir að þeir gufuðu upp á flugvellinum í Birmingham. „Við vitum af tveimur mannshvörfum, tveir menn sem tóku þátt á leikunum fyrir hönd Pakistana, á aldrinum 22 og 25 ára. Tilkynning barst okkur þann 9. ágúst og við erum að skoða allar vísbendingar, þar á meðal upptökur úr eftirlitsmyndavélum, til að reyna að finna hvar þeir eru niðurkomnir,“ er haft eftir talsmanni lögreglunnar í Vestur-Miðlöndum í Englandi. Allir íþróttamenn Pakistan af leiknum, að frátöldum Baloch og Khan, hafa snúið aftur til heimalandsins. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að 10 meðlimir úr röðum Sri Lanka virtust hafa yfirgefið herbúðir liðsins í síðustu viku á meðan allur farangur þeirra varð eftir í bækistöðum liðsins í Birmingham. Samveldisleikarnir eru eitt af stærstu fjölgreina íþróttamótum í heimi. Fyrsta samveldisleikamótið fór fram árið 1930 og leikarnir eiga því langa sögu. Í ár fór mótið fram í Birmingham í Englandi og lauk þann 8. ágúst síðastliðin. Box Frjálsar íþróttir Pakistan Bretland Srí Lanka Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Samveldisleikarnir (e. Commonwealth Games) eru fjölgreina íþróttamót þar sem lönd sem tilheyrðu áður breska samveldinu keppast í hinum ýmsu íþróttagreinum. Það er þó ekki framúrskarandi árangur eða heimsmet sem hafa gripið flestar fyrirsagnir undanfarið, heldur er það fjöldinn allur af íþróttamönnum sem hafa týnst eða horfið sporlaust eftir þátttöku á mótinu. Lögreglan í Birmingham staðfesti í vikunni að leitað er af tveimur boxurum, Suleman Baloch og Nazeer Ullah Khan frá Pakistan, eftir að þeir gufuðu upp á flugvellinum í Birmingham. „Við vitum af tveimur mannshvörfum, tveir menn sem tóku þátt á leikunum fyrir hönd Pakistana, á aldrinum 22 og 25 ára. Tilkynning barst okkur þann 9. ágúst og við erum að skoða allar vísbendingar, þar á meðal upptökur úr eftirlitsmyndavélum, til að reyna að finna hvar þeir eru niðurkomnir,“ er haft eftir talsmanni lögreglunnar í Vestur-Miðlöndum í Englandi. Allir íþróttamenn Pakistan af leiknum, að frátöldum Baloch og Khan, hafa snúið aftur til heimalandsins. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að 10 meðlimir úr röðum Sri Lanka virtust hafa yfirgefið herbúðir liðsins í síðustu viku á meðan allur farangur þeirra varð eftir í bækistöðum liðsins í Birmingham. Samveldisleikarnir eru eitt af stærstu fjölgreina íþróttamótum í heimi. Fyrsta samveldisleikamótið fór fram árið 1930 og leikarnir eiga því langa sögu. Í ár fór mótið fram í Birmingham í Englandi og lauk þann 8. ágúst síðastliðin.
Box Frjálsar íþróttir Pakistan Bretland Srí Lanka Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira