Eistar meina flestum Rússum inngöngu í land sitt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2022 07:51 Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands tilkynnti um bannið. epa Eistland tilkynnti það í morgun að frá byrjun næstu viku mun landið meina allmörgum Rússum inngöngu í landið. Rússar sem hafa fengið vegabréfsáritun frá eistneskum yfirvöldum munu ekki lengur fá að heimsækja Eistland. Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann. Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann.
Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira