Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 10:31 Fabio Coentrao þegar hann var leikmaður Sporting CP. Hér fer vel á með honum og dómaranum. EPA-EFE/ANTONIO COTRIM Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira