„Við skulum gleyma því að þetta hafi gerst“ Nettó 9. ágúst 2022 10:10 Það gekk á ýmsu í eldhúsinu þegar Helgi Jean Claessen eldaði fyllta tómata með kúrbít fyrir Hafdísi Huld. Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Hafdísi Huld söngkonu. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í fyllta tómata með kúrbít. Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel! Matur Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Sjá meira
Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel!
Matur Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Sjá meira