Barcelona hefur ekki náð að nurla saman nægum pening Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 23:22 Barcelona er að reyna að selja Frenkie De Jong til þess að grynnka skuldir sínar. Vísir/Getty Forráðamenn Barcelona hafa ekki náð að lappa nógu mikið upp á bókhald sitt til þess að geta skráð þá leikmenn sem félagið hefur keypt í sumar í leikmannahóp sinn fyrir komandi keppnistímabil. Fulltrúar í eftirlitsnefnd um fjármál félaganna í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla telja að sala Barcelona á fjórðungshlut í framtíðar sjónvarpstekjum sínum dugi ekki til þess að geta skráð nýja leikmenn í hóp sinn. Barcelona freistaði þess að blása upp verðmæti á þessum eignarhlut sínum með því að nota eigin fjármuni til þess að hækka verðið á sölunni á framtíðar sjónvarpstekjunum. Félagið hafði reiknað með 667 milljónum evra í bækur sínar vegna framangreindrar sölu. Fjárfestingafélagið Sixth Street ætlaði að kaupa þennan pakka á 517 milljónir evra en 150 milljónir af þeirri upphæð kom frá félaginu sjálfu. Eftirlitsnefndin taldi þetta verið löglegan gjörning ekki duga til þess að Barcelona standist skilyrði reglna spænsku efstu deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Næsta útspil Barcelona er að selja fjórðungshlut í framleiðslufyrirtækinu Barça Studios en félagið áætlar að fá um það bil 100 milljónir evra fyrir þann hlut. Barcelona hafði nú þegar tilkynnt um sölu á tæpælega 25 prósent hlut í því fyrirtæki. Vonast Katalóníufélagið að það dugi til þess að mega skrá Robert Lewandowski, Raphinha, Andreas Christensen, Jules Koundé og Franck Kessie í hóp sinn í tæka tíð fyrir fyrsta deilarleik sinn á komandi keppnistímabili sem er gegn Rayo Vallecano á laugardagskvöldið kemur. Sala Barcelona á framtíðar sjónvarpstekjum sínum sem og í hlut sínum í Barca Studios, samstarfssamningur við Spotify, sölur á leikmönnum og aukið tekjustreymi hefur að sögn Joan Laporta, forseta Barcelona, skilað félaginu 850 milljónum evra. Það dugði ekki til að fá leyfi eftirlitsefndarinnar til þess að bæta við leikmönnum á launaskrá sína. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira
Fulltrúar í eftirlitsnefnd um fjármál félaganna í spænsku efstu deildinni í fótbolta karla telja að sala Barcelona á fjórðungshlut í framtíðar sjónvarpstekjum sínum dugi ekki til þess að geta skráð nýja leikmenn í hóp sinn. Barcelona freistaði þess að blása upp verðmæti á þessum eignarhlut sínum með því að nota eigin fjármuni til þess að hækka verðið á sölunni á framtíðar sjónvarpstekjunum. Félagið hafði reiknað með 667 milljónum evra í bækur sínar vegna framangreindrar sölu. Fjárfestingafélagið Sixth Street ætlaði að kaupa þennan pakka á 517 milljónir evra en 150 milljónir af þeirri upphæð kom frá félaginu sjálfu. Eftirlitsnefndin taldi þetta verið löglegan gjörning ekki duga til þess að Barcelona standist skilyrði reglna spænsku efstu deildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Næsta útspil Barcelona er að selja fjórðungshlut í framleiðslufyrirtækinu Barça Studios en félagið áætlar að fá um það bil 100 milljónir evra fyrir þann hlut. Barcelona hafði nú þegar tilkynnt um sölu á tæpælega 25 prósent hlut í því fyrirtæki. Vonast Katalóníufélagið að það dugi til þess að mega skrá Robert Lewandowski, Raphinha, Andreas Christensen, Jules Koundé og Franck Kessie í hóp sinn í tæka tíð fyrir fyrsta deilarleik sinn á komandi keppnistímabili sem er gegn Rayo Vallecano á laugardagskvöldið kemur. Sala Barcelona á framtíðar sjónvarpstekjum sínum sem og í hlut sínum í Barca Studios, samstarfssamningur við Spotify, sölur á leikmönnum og aukið tekjustreymi hefur að sögn Joan Laporta, forseta Barcelona, skilað félaginu 850 milljónum evra. Það dugði ekki til að fá leyfi eftirlitsefndarinnar til þess að bæta við leikmönnum á launaskrá sína.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sjá meira