Ekkert lát á ógnandi heræfingum Kínverja í kringum Taívan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 07:23 Her eyríkisins Taívan er í viðbragðsstöðu vegna æfinganna. Getty Kínverjar tilkynntu í morgun að þeir hefðu framlengt heræfingar sínar í kringum Taívan. Æfingarnar hafa truflað flutninga og flugsamgöngur síðustu daga ásamt því að auka á áhyggjur manna af því að Kínverjar hafi í hyggju að ráðast inn í landið. Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira