Laxveiði róleg það sem af er sumri Jakob Bjarnar skrifar 5. ágúst 2022 09:02 Þó laxveiðin í ár sé dræm það sem af er sumri sé litið til meðaltals þá eru laxveiðimenn margir hverjir vissulega að draga væna laxa á land. Fréttastofan fylgist vel með gangi mála. Hér er Snorri Másson fréttamaður með myndarlegan hæng, 94 sentímetrar að lengd, en hann veiddist í Kjarará á dögunum og tók rauðan frances coon. vísir/aðsend Landsamtök veiðifélaga hafa birt nýjar veiðitölur og þar kemur fram að veiðin er almennt langt frá sínu besta. Laxveiðin í fyrra var afar dræm og eru veiðitölur nú skárri en þá sáust. En veiðin veldur engu að síður vonbrigðum. Ljósu punktarnir eru þeir að ár á Norðausturlandi hafa verði að gefa talsvert meira af fiski en í fyrra. Og síðustu vikur hafa komið nokkrar góðar smálaxagöngur í Þistilfirði og Vopnafirði. En annað er ekkert til að hrópa húrra yfir. Vatn hefur verið ágætt í ám en kalt. Eins og svo oft eru það Rangárnar, Ytri og Hólsá vesturbakki sem og Eystri-Rangá sem tróna á toppi lista. Í Ytri og Hólsá hafa veiðst 1707 laxar en í Eystri 1322. Þverá-Kjarará hafa staðið undir nafni með 992 fiska. Norðurá hefur gefið 930 laxa það sem af er tímabili og Urriðafoss í Þjórsá 798 fiska. Hér fyrir neðan getur að líta lista yfir topp tíu laxveiðiár landsins það sem af er sumri. Ítarlegan lista yfir veiðina má finna hér. Skjáskot af angling.is en þar er að finna ítarlegar upplýsingar um laxveiðina. Lax Stangveiði Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Laxveiðin í fyrra var afar dræm og eru veiðitölur nú skárri en þá sáust. En veiðin veldur engu að síður vonbrigðum. Ljósu punktarnir eru þeir að ár á Norðausturlandi hafa verði að gefa talsvert meira af fiski en í fyrra. Og síðustu vikur hafa komið nokkrar góðar smálaxagöngur í Þistilfirði og Vopnafirði. En annað er ekkert til að hrópa húrra yfir. Vatn hefur verið ágætt í ám en kalt. Eins og svo oft eru það Rangárnar, Ytri og Hólsá vesturbakki sem og Eystri-Rangá sem tróna á toppi lista. Í Ytri og Hólsá hafa veiðst 1707 laxar en í Eystri 1322. Þverá-Kjarará hafa staðið undir nafni með 992 fiska. Norðurá hefur gefið 930 laxa það sem af er tímabili og Urriðafoss í Þjórsá 798 fiska. Hér fyrir neðan getur að líta lista yfir topp tíu laxveiðiár landsins það sem af er sumri. Ítarlegan lista yfir veiðina má finna hér. Skjáskot af angling.is en þar er að finna ítarlegar upplýsingar um laxveiðina.
Lax Stangveiði Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira