Rökkvi vann fyrstu greinina sína sannfærandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 15:00 Rökkvi Hrafn Guðnason var líka flottur í viðtalinu eftir sigurinn. Skjámynd/Youtube Rökkvi Hrafn Guðnason byrjaði frábærlega á heimsleikunum í CrossFit í dag en þá hófst keppni í aldursflokkum. Rökkvi vann þá fyrstu grein í unglingaflokki en þar keppa sextán til sautján ára strákar. Rökkvi kom í mark á 21 mínútu 22 sekúndum og 22 sekúndubrotum og var meira en fimmtán sekúndum á undan næsta manni sem var Ty Jenkins frá Bandaríkjunum. Þetta er í þriðja sinn sem Rökkvi vinnur grein á heimsleikunum en hann vann tvær í fyrra þegar hann varð í fjórða sæti í þessum sama aLdursflokki fyrir ári síðan. Þá var Rökkvi á yngra ári en hann sýnir nú með þessari byrjun að strákurinn ætlar sér að vera á verðlaunapallinum í ár. Rökkvi var tekinn í viðtal eftir sigurinn. Hann byrjaði á því að leiðrétta það hvernig spyrillinn sagði nafnið hans. „Mér leið mjög vel. Það er alltaf sérstaklega gaman að byrja keppni á því að vinna fyrstu greinina. Það gefur manni andlegt forskot fyrir helgina,“ sagði Rökkvi Hrafn Guðnason. „Ég er í fyrsta lagi í skýjunum með að vera hér og það er alltaf gaman að vinna grein. Ég er mjög þakklátur að fá tækifæri til að keppa við alla þessa frábæru stráka,“ sagði Rökkvi sem fékk auðvitað hundrað stig fyrir sigurinn. Bergrós Björnsdóttir varð í níunda sæti í fyrstu greininni í flokki 14 til 15 ára stelpna. CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Rökkvi vann þá fyrstu grein í unglingaflokki en þar keppa sextán til sautján ára strákar. Rökkvi kom í mark á 21 mínútu 22 sekúndum og 22 sekúndubrotum og var meira en fimmtán sekúndum á undan næsta manni sem var Ty Jenkins frá Bandaríkjunum. Þetta er í þriðja sinn sem Rökkvi vinnur grein á heimsleikunum en hann vann tvær í fyrra þegar hann varð í fjórða sæti í þessum sama aLdursflokki fyrir ári síðan. Þá var Rökkvi á yngra ári en hann sýnir nú með þessari byrjun að strákurinn ætlar sér að vera á verðlaunapallinum í ár. Rökkvi var tekinn í viðtal eftir sigurinn. Hann byrjaði á því að leiðrétta það hvernig spyrillinn sagði nafnið hans. „Mér leið mjög vel. Það er alltaf sérstaklega gaman að byrja keppni á því að vinna fyrstu greinina. Það gefur manni andlegt forskot fyrir helgina,“ sagði Rökkvi Hrafn Guðnason. „Ég er í fyrsta lagi í skýjunum með að vera hér og það er alltaf gaman að vinna grein. Ég er mjög þakklátur að fá tækifæri til að keppa við alla þessa frábæru stráka,“ sagði Rökkvi sem fékk auðvitað hundrað stig fyrir sigurinn. Bergrós Björnsdóttir varð í níunda sæti í fyrstu greininni í flokki 14 til 15 ára stelpna.
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti