Anníe Mist um fyrsta daginn: Svo langt frá því sem við vildum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2022 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir var ekki ánægð með fyrsta daginn en lið hennar ætlar sér að bæta úr því næstu daga. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur eru langt frá toppbaráttunni eftir fyrsta daginn á heimsleikunum í CrossFit. Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher) CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira
Lið CrossFit Reykjavíkur, sem vann undanúrslitamót sitt sannfærandi, er aðeins í sautjánda sætinu eftir tvær fyrstu greinar en þau Anníe Mist, Lauren Fisher, Khan Porter og Tola Morakinyo voru í hópi þeirra sem veðrið bitnaði mest á í gær. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist viðurkenndi í stuttum pistil á Instagram síðu sinni að þetta hafi verið dagur fullur af nýliðamistökum. „Svo langt frá því sem við vildum,“ hóf Anníe Mist pistil sinn. „Það er auðvelt að vera jákvæður og brosa þegar hlutirnir ganga vel en það sýnir karakter að gefast ekki upp og halda áfram að berjast,“ skrifaði Anníe Mist. „Lið CrossFit Reykjavíkur er á sínu nýliðatímabili en okkur lið er skipað reynsluboltanum. Dagur eitt var samt fullur af nýliðamistökum en næstu fjórir verða það ekki,“ skrifaði Anníe Mist. „Það eru meira en níu hundruð stig eftir í pottinum og við erum tilbúin að berjast fyrir hverju einasta þeirra,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe og félagar þurftu að halda sér heitum og á tánum á meðan veðurguðirnir fóru yfir Madison og því seinkaði fyrstu grein þeirra mikið. Þau þurftu síðan að glíma við blautar og erfiðar aðstæður þegar þau fóru loksins af stað. Hún birti meðal annars myndband af sér og Lauren Fisher að reyna að eyða tímanum á meðan þau biðu eftir að veðrið færi yfir. „Hvernig við höldum á okkur hita í þrumuveðri,“ skrifaði Anníe Mist og sýndi hana og Lauren dansa saman fyrir framan myndavélina. Það mátti jafnvel sjá þarna einhverja útgáfu af Macarena dansinum fræga þarna. View this post on Instagram A post shared by Lauren Fisher (@laurenfisher)
CrossFit Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ Sjá meira