Tannlæknir og prófessor með 80 geitur á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. ágúst 2022 20:04 Jörundur og Sif, kátir og hressir geitabændur á bænum Hrísakoti á Snæfellsnesi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geitur eru í miklu uppáhaldi hjá tannlækni og háskólaprófessor á Snæfellsnesi en þar eru þau með um 80 geitur og 50 kið. Hér eru við við að tala um bæinn Hrísakot þar sem Sif Matthíasdóttir, tannlæknir og Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor eru með myndarlegt geitabú, auk kjötvinnslu til að fullvinna afurðirnar af búinu. Geitunum líður greinilega mjög vel hjá þeim enda vel hugsað um þær og stjanað við þær og kiðin á allan hátt. Nokkrir hestar eru líka á bænum. „Geiturnar eru svo skemmtilegar, þetta eru mannelskar skepnur og svo klárar skepnur. Þær taka upp á ýmsu en eru virkilega góðir vinir manns, þannig að það eru forréttindi að vera geitabóndi. Eins og þú sérð, þær eru óhræddar við manninn, þær treysta manni, þannig eru þær bara mjög indælar,“ segir Jörundur. Falleg kið á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta skemmtilegu búskapur? „Mjög svo, það telja reyndar margir að þetta sé óferjandi og óalandi skepnur en þær eru það ekki. Ef girðingarnar eru í lagi þá tolla þær innan girðingar,“ segir Sif og hlær. Mikið af geitakjöti og öðrum afurðum af geitum er selt í Hrísakoti með góðum árangri. En geita- og kiðakjöt, hvernig kjöt er það? „Þetta er mjög magurt kjöt, þannig að það er mjög vandasamt í eldamennsku, það er mjög auðvelt að skemma það,“ segir Sif. Kjötið frá bænum er einstaklega bragðmikið og gott.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér hún búskapinn þróast hjá hjónunum? „Ég held að við séum komin á toppinn núna, nú förum við að fækka. Við erum bæði komin á aldur og erum bara tvö að standa í þessu, þannig að ég held að fari að snúast að því.“ Fallegar vörur frá Hrísakoti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Hrísakots Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Sjá meira
Hér eru við við að tala um bæinn Hrísakot þar sem Sif Matthíasdóttir, tannlæknir og Jörundur Svavarsson, háskólaprófessor eru með myndarlegt geitabú, auk kjötvinnslu til að fullvinna afurðirnar af búinu. Geitunum líður greinilega mjög vel hjá þeim enda vel hugsað um þær og stjanað við þær og kiðin á allan hátt. Nokkrir hestar eru líka á bænum. „Geiturnar eru svo skemmtilegar, þetta eru mannelskar skepnur og svo klárar skepnur. Þær taka upp á ýmsu en eru virkilega góðir vinir manns, þannig að það eru forréttindi að vera geitabóndi. Eins og þú sérð, þær eru óhræddar við manninn, þær treysta manni, þannig eru þær bara mjög indælar,“ segir Jörundur. Falleg kið á bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta skemmtilegu búskapur? „Mjög svo, það telja reyndar margir að þetta sé óferjandi og óalandi skepnur en þær eru það ekki. Ef girðingarnar eru í lagi þá tolla þær innan girðingar,“ segir Sif og hlær. Mikið af geitakjöti og öðrum afurðum af geitum er selt í Hrísakoti með góðum árangri. En geita- og kiðakjöt, hvernig kjöt er það? „Þetta er mjög magurt kjöt, þannig að það er mjög vandasamt í eldamennsku, það er mjög auðvelt að skemma það,“ segir Sif. Kjötið frá bænum er einstaklega bragðmikið og gott.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér hún búskapinn þróast hjá hjónunum? „Ég held að við séum komin á toppinn núna, nú förum við að fækka. Við erum bæði komin á aldur og erum bara tvö að standa í þessu, þannig að ég held að fari að snúast að því.“ Fallegar vörur frá Hrísakoti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Hrísakots
Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Sjá meira