Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 14:30 Ronaldo kvaðst glaður með að mæta aftur en yfirgaf svæðið eins fljótt og hann gat. Mike Hewitt/Getty Images Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk. Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk.
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira