Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 14:30 Ronaldo kvaðst glaður með að mæta aftur en yfirgaf svæðið eins fljótt og hann gat. Mike Hewitt/Getty Images Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Ronaldo spilaði fyrri hálfleikinn í gær en var skipt af velli í hléi. Um var að ræða fyrstu mínútur hans undir stjórn Erik ten Hag, en Ronaldo hefur verið orðaður burt frá United í allt sumar. Hann fór ekki með liðinu í æfingaferð um Asíu og Eyjaálfu og hefur lítið sem ekkert æft með liðsfélögum sínum. Ronaldo sagðist á samfélagsmiðlinum Twitter er leik vera ánægður að mæta aftur. Hann hefur hins vegar verið gagnrýndur fyrir það að yfirgefa Old Trafford fljótlega eftir að honum var skipt af velli. Hann virðist hafa farið beint í sturtu í hálfleik áður en hann kom sér heim á leið áður en að leiknum lauk. Tvíræðnin leynir sér ekki, að maðurinn þakki fyrir það að vera kominn aftur, en beri ekki meiri virðingu fyrir liðsfélögum sínum og félaginu en svo að hann yfirgefi svæðið eins fljótt og auðið er eftir að hafa verið skipt af velli. Not even waited for the final whistle pic.twitter.com/jraOWdoPd5— Gaz (@CantonaManc) July 31, 2022 Engin lognmolla hefur verið í kringum Ronaldo frá því að ten Hag tók við og eitthvað virðist dramatíkin í kringum stórstjörnuna ætla að dragast fram eftir hausti. Ronaldo er sagður vilja yfirgefa félagið til að spila í Meistaradeildinni en sléttur mánuður er þangað til að félagsskiptaglugginn lokar. Happy to be back pic.twitter.com/Fp6dpBTXcb— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 31, 2022 Uppfært: Ronaldo og aðrir leikmenn sem voru staddir í stjórnendasvítu United í síðari hálfleik leiksins eru sagðir hafa farið með leyfi Ten Hag af vellinum áður en honum lauk.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira