Kökuskreytingar slógu í gegn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 21:30 Vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir (t.v.) og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum og stóðu sig með mikilli prýði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á þriðja hundrað unglingar tóku þátt í kökuskreytingasamkeppni síðdegis á Unglingalandsmótinu á Selfossi þar sem þemað var eldgos og flugeldasýning. Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Handverk Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Kökuskreytingar, strandblak og frjálsar voru lang vinsælustu greinarnar á Unglingalandsmótinu á Selfossi um helgina. Um 250 ungmenni tóku þátt í keppni um bestu og fallegustu kökuskreytinguna en keppnin fór fram í íþróttahúsinu Iðu frá klukkan 16:00 til 18:00 í dag. „Krakkarnir fengu kökubotn og krem, sem strákarnir í GK bakarí á Selfossi voru búnir að græja og eins gátu þau líka fengið hjá okkur kökuskraut eða tekið með sér að heiman,“ segir Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins Hvernig skýrir þú þennan mikla áhuga á þessari keppni? „Ég veit það ekki, ég hélt að þetta væri bara einhver djók grein og þess vegna tók ég þetta að mér, ég veit ekki af hverju það er svona mikill áhugi fyrir þessu.“ Keppendur höfðu mjög gaman að kökuskreytingakeppninni eins og þessar þrjár hressu stelpur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og ánægja var á meðal keppenda. Hvernig köku ætlið þið að gera? „Eldfjalla og flugelda, við ætlum bara að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, við erum báðar mjög góðar að baka,“ sögðu vinkonurnar Þórey Mjöll Guðmundsdóttir og Bára Ingibjörg Leifsdóttir, sem kepptu báðar í kökuskreytingum en þær búa á Selfossi. Guðbjörg Rósa Björnsdóttir, sérgreinastjóri yfir kökuskreytingum landsmótsins og stýrði keppninni á Selfossi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Unglingalandsmótinu lýkur svo formlega í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu klukkan 23:45. Mótið tókst einstaklega vel þar sem veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar fyrir landsmótsgesti. Um 250 keppendur tóku þátt í kökuskreytingum í dag á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Handverk Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira