Domino's endurnefnir stað í höfuð landsliðskonu og fyrrum starfsmanns Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2022 23:00 Domino's í Leeds ber nú heitið Lucy's til heiðurs fyrrum starfsmanninum Lucy Bronze. JOE Englendingar eru í skýjunum vegna góðs árangurs kvennalandsliðs þeirra á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fer fram á Englandi. Lucy Bronze hlaut sérstakan heiður frá Domino's. Hægri bakvörðurinn Bronze hefur verið á meðal þeirra allra bestu í heiminum í sinni stöðu en hún samdi nýlega við Barcelona þar sem hún mun leika á næstu leiktíð. Áður spilaði hún meðal annars fyrir Liverpool, Manchester City og Lyon. Hún lék einnig fyrir Everton á árunum 2010 til 2012 en samhliða því sinnti hún námi við Leeds-háskóla í íþróttafræðum. Þá vann hún einnig sem pítsubakari á Domino's stað í Leeds. Unnið var að skiltaskiptum í vikunni.JOE Domino's hefur tekið upp á því að endurnefna þann stað, sem ber nú heitið Lucy's í stað Domino's. Að auki munu pítsusendlar á staðnum, sem keyra um á vespum, bera bronslitaða hjálma í stað hvítra til heiðurs Bronze og allar konur sem bera nefnið Lucy munu geta sótt fría pítsu á staðinn á sunnudag, daginn sem úrslitaleikurinn fer fram. England mætir Þýskalandi í úrslitum EM á sunnudagskvöld og vonast eftir sínum fyrsta stóra titli í sögunni. EM 2020 í fótbolta Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Bronze hefur verið á meðal þeirra allra bestu í heiminum í sinni stöðu en hún samdi nýlega við Barcelona þar sem hún mun leika á næstu leiktíð. Áður spilaði hún meðal annars fyrir Liverpool, Manchester City og Lyon. Hún lék einnig fyrir Everton á árunum 2010 til 2012 en samhliða því sinnti hún námi við Leeds-háskóla í íþróttafræðum. Þá vann hún einnig sem pítsubakari á Domino's stað í Leeds. Unnið var að skiltaskiptum í vikunni.JOE Domino's hefur tekið upp á því að endurnefna þann stað, sem ber nú heitið Lucy's í stað Domino's. Að auki munu pítsusendlar á staðnum, sem keyra um á vespum, bera bronslitaða hjálma í stað hvítra til heiðurs Bronze og allar konur sem bera nefnið Lucy munu geta sótt fría pítsu á staðinn á sunnudag, daginn sem úrslitaleikurinn fer fram. England mætir Þýskalandi í úrslitum EM á sunnudagskvöld og vonast eftir sínum fyrsta stóra titli í sögunni.
EM 2020 í fótbolta Bretland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira