Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Bleache, Fríða Dís og Albumm tónleikar! Steinar Fjeldsted skrifar 30. júlí 2022 01:55 Steinar Fjeldsted. Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það tónlistarmaðurinn Bleache (Bleat-she) en fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið Endalaus. Fríða Dís var að senda frá sér plötuna Lipstick on og að lokum eru tónleikar í boði Albumm.is sem fram fara á morgun, laugardag á Sirkus. Fram koma Óviti og Kusk en þau eiga eitt vinsælasta lag dagsins um þessar mundir, Elsku Vinur. Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og kostar 1.000 kr (selt við hurð) inn og rennur allur peningur til listamannana sem koma fram. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið
Að þessu sinni eru það tónlistarmaðurinn Bleache (Bleat-she) en fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið Endalaus. Fríða Dís var að senda frá sér plötuna Lipstick on og að lokum eru tónleikar í boði Albumm.is sem fram fara á morgun, laugardag á Sirkus. Fram koma Óviti og Kusk en þau eiga eitt vinsælasta lag dagsins um þessar mundir, Elsku Vinur. Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og kostar 1.000 kr (selt við hurð) inn og rennur allur peningur til listamannana sem koma fram. Ekki missa af Steinari Fjeldsted næsta fimmtudag í hádeginu á FM 957. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið