Sonur gamla körfuboltamannsins í Val og Breiðabliki í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 10:00 Chris Richards er kominn í ensku úrvalsdeildina og Richards fjölskyldan er mjög sátt. Instagram/@cpfc Bandaríski landsliðsmaðurinn Chris Richards hefur fært sig úr þýsku bundesligunni yfir í ensku úrvalsdeildina. Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022 Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022
Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira