Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Verðbólgan mældist tæplega tíu prósent í júlí og var langt umfram spár viðskiptabankanna.

Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir að gera megi ráð fyrir frekari stýrivaxtahækkunum.

Formaður Samtakanna 78 segir ummæli vararíkissaksóknara um hinsegin hælisleitendur sýna skýrt að fordómar séu til staðar innan kerfisins.

Nýr sveitarstjóri Hrunamannahrepps segir það sveitarstjórna að ákveða hvort biðlaun sveitarstjóra falli niður séu þeir ráðnir í nýtt starf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×