Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 08:01 Sadio Mané með verðlaunin sín í Rabat í Marokkó í gær. Hann er nú á undirbúningstímabili með sínu nýja liði Bayern München. Getty Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira
Eftir að hafa tekið við verðlaunum sínum var Mané meðal annars spurður út í meintan ríg á milli sín og Salah. sem saman ollu andstæðingum Liverpool eilífum höfuðverk síðustu ár. „Fólk segir stundum að það sé rígur á milli mín og Salah en ég get ekki séð að það sé þannig rígur á milli mín og nokkurs leikmanns, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Mané. „Sambandið okkar er gott, við sendum hvor öðrum símaskilaboð. Ég held að fjölmiðlar reyni alltaf að gera hlutina verri,“ sagði Mané og ítrekaði að hann ætti í góðu sambandi við alla leikmenn sem hann hefði spilað með. Mané, sem er þrítugur, skoraði úr vítinu sem tryggði Senegal Afríkumeistaratitilinn í byrjun árs í vítaspyrnukeppni gegn Salah og félögum í egypska landsliðin. Hann var einnig valinn knattspyrnumaður Afríku árið 2019 en verðlaunin voru svo ekki veitt í tvö ár vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég er afar, afar ánægður með að fá þessi verðlaun í ár. Ég vil þakka senegölsku þjóðinni og tileinka þessi verðlaun æskunni í landinu,“ sagði Mané sem átti líka sinn þátt í að koma Senegal í lokakeppni HM og vann enska bikarinn og deildabikarinn með Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó Sjá meira