Lét Pútín bíða fyrir framan myndavélarnar Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2022 10:32 Vladimír Pútín fyrir fund hans og Erdogans í gær. AP/Sergei Savostyanov Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, lét Vladimír Pútín, forseta Rússlands, standa einan fyrir framan myndavélarnar í tæpa mínútu fyrir fund þeirra í Íran í gær. Erdogan er talinn hafa verið að hefna sín fyrir sambærilegt atvik fyrir tveimur árum. Þetta var fyrsti fundur Pútíns með leiðtoga ríkis í Atlantshafsbandalaginu frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, beið iðandi í um fimmtíu sekúndur þar til Erdogan gekk inn og þeir heilsuðust. Sjá einnig: Leiðtogar þriggja valdstjórnarríkja stinga saman nefjum Myndband af bið Pútíns má sjá hér að neðan. Það var forsetaembætti Tyrklands sem birti myndbandið í gærkvöldi. Those 50 seconds that Erdogan made Putin wait, looking frazzled in-front of cameras say plenty of how much has changed after Ukraine: pic.twitter.com/giGirqaYYP— Joyce Karam (@Joyce_Karam) July 19, 2022 Reuters segir frá því að líkja megi atvikinu við aðra fundi þar sem Pútín hefur látið aðra þjóðarleiðtoga bíða. Tyrkneskir fjölmiðlar vísa sérstaklega til atviks árið 2020 þegar Pútín lét Erdogan bíða eftir sér í um tvær mínútur fyrir fund þeirra. Meðal annars hafa Tyrkir velt fyrir sér hvort Erdogan hafi verið að hefna sín á Pútín fyrir það atvik. Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Þetta var fyrsti fundur Pútíns með leiðtoga ríkis í Atlantshafsbandalaginu frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, beið iðandi í um fimmtíu sekúndur þar til Erdogan gekk inn og þeir heilsuðust. Sjá einnig: Leiðtogar þriggja valdstjórnarríkja stinga saman nefjum Myndband af bið Pútíns má sjá hér að neðan. Það var forsetaembætti Tyrklands sem birti myndbandið í gærkvöldi. Those 50 seconds that Erdogan made Putin wait, looking frazzled in-front of cameras say plenty of how much has changed after Ukraine: pic.twitter.com/giGirqaYYP— Joyce Karam (@Joyce_Karam) July 19, 2022 Reuters segir frá því að líkja megi atvikinu við aðra fundi þar sem Pútín hefur látið aðra þjóðarleiðtoga bíða. Tyrkneskir fjölmiðlar vísa sérstaklega til atviks árið 2020 þegar Pútín lét Erdogan bíða eftir sér í um tvær mínútur fyrir fund þeirra. Meðal annars hafa Tyrkir velt fyrir sér hvort Erdogan hafi verið að hefna sín á Pútín fyrir það atvik.
Rússland Tyrkland Vladimír Pútín Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira