Sóðaskapur aukist mikið á ferðamannastöðum Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 08:26 Svo virðist sem margir ferðamenn gangi illa um náttúruperlur á borð við Geysi í Haukadal. Vísir/Vilhelm Varaformaður félags leiðsögumanna segir sóðaskap á ferðamannastöðum hér á landi hafa aukist til muna. Hann segir það vera staðarhaldara að halda náttúruperlum hreinum. Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira
Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira