Nagelsmann með fast skot á Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 19. júlí 2022 23:06 Julian Nagelsmann klórar sér í kollinum yfir því hvernig Barcelona getur verið jafn stórtækt á félagaskiptamarkaðnum og raun ber vitni. Vísir/Getty Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira