„Það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. júlí 2022 21:01 Ingibjörg Sigurjónsdóttir myndlistakona hlaut viðurkenningu í dag. Stöð 2/Steingrímur Dúi Níutíu ára afmæli listamannsins Erró var fagnað með pompi og prakt í Listasafni Reykjavíkur í dag. Í tilefni dagsins hlaut Ingibjörg Sigurjónsdóttir úthlutun úr Guðmundusjóði, sem styrkir framúrskarandi listakonur. Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg. Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Listamaðurinn Guðmundur Guðmundsson, eða Erró eins og hann er betur þekktur, er níræður í dag. Sjálfur er listamaðurinn staddur í París en dagurinn var engu að síður haldinn hátíðlegur í Hafnarhúsinu þar sem Listasafn Reykjavíkur bauð gestum og gangandi á sýninguna Sprengikraftur mynda. Þá var sérstök afmælisúthlutun úr listasjóði sem Erró kom á fót í nafni Guðmundu móðursystur sinnar. Þetta var í 23. sinn sem styrkurinn var veittur en hann er ætlaður framúrskarandi listakonum. Ingibjörg Sigurjónsdóttir hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. „Ég er bara djúpt snortin af þakklæti af því að þetta er ótrúlega mikil viðurkenning og hvatning, og það að fá svona klapp á bakið er alveg ómetanlegt,“ sagði hún í dag. Að hennar sögn er myndlistin leiðin til þess að lifa af í fegurð og merkingu. Það hafi verið frábært að fá viðurkenningu sem framúrskarandi listakona. „Það er mjög stórkostlegt. Þetta er svo einstakt tungumál sem að myndlistin er sem er hægt að nota til þess að orða hluti og skilja eitthvað sem er ómögulegt að skilja á öðrum vettvangi,“ sagði Ingibjörg.
Myndlist Reykjavík Söfn Tímamót Tengdar fréttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunanna Ingibjörg Sigurjónsdóttir er handhafi Guðmunduverðlaunin í ár en verðlaunin voru veitt í 23. sinn í Listasafni Reykjavíkur í dag. 19. júlí 2022 15:00
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“