Villareal sækist eftir kröftum Cavani Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 08:01 Edinson Cavani fagnar öðru marka sinna á Old Trafford í gær en þarf að ímynda sér hvernig væri að skora þar fyrir framan 74 þúsund áhorfendur. AP/Jon Super Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira