Villareal sækist eftir kröftum Cavani Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 08:01 Edinson Cavani fagnar öðru marka sinna á Old Trafford í gær en þarf að ímynda sér hvernig væri að skora þar fyrir framan 74 þúsund áhorfendur. AP/Jon Super Spænska félagið Villareal hefur áhuga á Edinson Cavani sem yfirgaf Manchester United í júní eftir samningur hans rann út. Framherjin gæti því endurnýjað kynni sín við knattspyrnustjórann Unai Emery hjá Villareal. Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira
Cavani og Emery störfuðu saman hjá PSG þegar Emery var knattspyrnustjóri PSG árin 2016-2018. Emery er sagður áhugasamur fyrir því að vinna aftur með Cavani og vill hann fá leikmanninn til liðs við sig hjá Villareal þar sem Emery er knattspyrnustjóri í dag. Spænska félagið gæti verið að missa sinn helsta framherja, Arnaut Danjuma, í sumar. West Ham er á meðal félaga sem sækist eftir kröftum Danjuma. Umar Sadiq, framherji Almeria, er einnig skotmark hjá Villareal en félögin eru sögð vera langt frá því að ná samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en Sevilla og Ajax hafa einnig áhuga á Sadiq samkvæmt fréttum frá Spáni. Villareal gæti notað fjármagnið sem það fær fyrir Danjuma til að bjóða Cavani rausnarlegan samning þar sem félagið þarf ekki að borga Manchester United neitt fyrir félagaskiptin. Spænski blaðamaðurinn Xavi Márquez greinir frá því á Twitter að Cavani gæti orðið leikmaður Villareal á allra næstu dögum. El Villarreal CF contactó con Edinson Cavani hace dos días para tratar de llegar a un acuerdo en cuanto al sueldo que tendrá el 🇺🇾➡️Al parecer, esa negociación llegó a buen puerto➡️Todo puede cambiar en un momento, pero la llegada de Cavani puede ser inminente pic.twitter.com/1vwNp4lxJd— Xavi Jorquera Márquez (@xavi_jorquera) July 15, 2022
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Sjá meira