Chelsea staðfestir komu Koulibaly Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 09:30 Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður Chelsea Twitter/Chelsea Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira