Rannsóknarvinna fyrir fyrstu lotu Borgarlínu hafin Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2022 11:36 Starfsfólk verkfræðistofunnar Hnit tekur jarðvegssýni. Vegagerðin Vegagerðin vinnur nú að jarðvegsrannsóknum og burðarþolsmælingum á höfuðborgarsvæðinu á þeim stöðum þar sem sérrými fyrstu lotu Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris. Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Þá hafa jarðsjármælingar verið framkvæmdar til að athuga hvað leynist undir yfirborðinu, svo sem lagnir og eldri mannvirki sem óvíst er með staðsetningu á. Þetta segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Undanfarnar vikur höfum við verið að bora og taka jarðvegssýni á þeim stöðum þar sem fyrsta lota Borgarlínunnar kemur til með að liggja. Jarðvegssýnin eru síðan rannsökuð á rannsóknarstofu og gerð á þeim viðeigandi próf. Auk sýnatöku eru framkvæmd svokölluð CPT-próf sem gefa upplýsingar um jarðveginn á staðnum. Með þessu móti fæst góð mynd af því hvernig jarðvegurinn er samsettur. Einnig snúast þessar boranir um að finna hvar komið er niður á fastan botn í jarðlögunum á höfuðborgarsvæðinu, en það er mikilvægt til að geta komið í veg fyrir að jarðvegurinn fari að síga síðar meir,“ er haft eftir Sverri Örvari Sverrissyni, verkefnastjóri á Mannvirkjasviði Vegagerðarinnar. Þá hafa burðarþolsmælingar verið mældar með falllóðsmælitæki í eigu Vegagerðarinnar. Mælt er á fimmtíu metra bili og aðeins þéttar í kringum gatnamót, að sögn Sverris.
Borgarlína Vegagerð Reykjavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira