Stjórnmálamenn og almennir borgarar handsamaðir og pyntaðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 08:39 Að minnsta kosti 23 létust, þar af þrjú börn, í árás Rússa á Vinnytsia í gær. epa/Roman Pilipey Hundruð Úkraínumanna er haldið föngum á hernumdum svæðum landsins, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bæði er um að ræða stjórnmálamenn og almenna borgara. Einn pólitíkus sagði í samtali við BBC að hann hefði verið handsamaður af rússneska hernum og beittur vatnspyntingum. Oleh Pylypenko, kjörinn leiðtogi Shevchenkivska í suðurhluta Úkraínu, segist hafa verið fangaður nærri Kherson 10. mars síðastliðinn, þegar hann vann að því að koma neyðaraðstoð til íbúa. Hann segist telja að hann hafi verið eftirlýstur af innrásarsveitum á svæðinu og þær hafi setið fyrir sér. Pylypenko var fluttur á flugvöll, þar sem hann segist hafa verið pyntaður í þrjá daga. „Þeir snertu ekki ökumanninn minn. Þeir yfirheyrðu bara mig. Þeir notuðu líkamlegt ofbeldi, rafstraum og helltu köldu vatni yfir mig þegar það var frost úti. Ég fékk kalsár á tærnar og skemmdir á rifbeinin og innri líffæri,“ segir Pylypenko. Hann segir Rússana einnig hafa lamið sig með gúmmíkylfu og sparkað í sig þar til það leið yfir hann. Hann segist ekki hefðu komist lífs af nema fyrir bílstjórann sinn, sem aðstoðaði hann allan tímann. Pylypenko segist sína hafa orðið bitbein milli ólíkra sveita Rússa; hluti þeirra hefðu viljað taka hann af lífi fyrir að koma upp um staðsetningu þeirra en herlögreglan hefði viljað aðstoð hans við að skipuleggja fangaskipti. Herlögreglan hafði vinningin og Pylypenko var að lokum sleppt. Sameinuðu þjóðirnar segja að minnsta kosti 65 stjórnamálamenn í Úkraínu hafa verið handtekna af Rússum frá því að innrásin hófst. Þá hafi almennir borgarar einnig sætt pyntingum og verið látnir hverfa. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mannréttindi Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fundu gullhúðaða spjótsodda úr elsta járni Danmerkur við bronsaldarhelgidóm Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Oleh Pylypenko, kjörinn leiðtogi Shevchenkivska í suðurhluta Úkraínu, segist hafa verið fangaður nærri Kherson 10. mars síðastliðinn, þegar hann vann að því að koma neyðaraðstoð til íbúa. Hann segist telja að hann hafi verið eftirlýstur af innrásarsveitum á svæðinu og þær hafi setið fyrir sér. Pylypenko var fluttur á flugvöll, þar sem hann segist hafa verið pyntaður í þrjá daga. „Þeir snertu ekki ökumanninn minn. Þeir yfirheyrðu bara mig. Þeir notuðu líkamlegt ofbeldi, rafstraum og helltu köldu vatni yfir mig þegar það var frost úti. Ég fékk kalsár á tærnar og skemmdir á rifbeinin og innri líffæri,“ segir Pylypenko. Hann segir Rússana einnig hafa lamið sig með gúmmíkylfu og sparkað í sig þar til það leið yfir hann. Hann segist ekki hefðu komist lífs af nema fyrir bílstjórann sinn, sem aðstoðaði hann allan tímann. Pylypenko segist sína hafa orðið bitbein milli ólíkra sveita Rússa; hluti þeirra hefðu viljað taka hann af lífi fyrir að koma upp um staðsetningu þeirra en herlögreglan hefði viljað aðstoð hans við að skipuleggja fangaskipti. Herlögreglan hafði vinningin og Pylypenko var að lokum sleppt. Sameinuðu þjóðirnar segja að minnsta kosti 65 stjórnamálamenn í Úkraínu hafa verið handtekna af Rússum frá því að innrásin hófst. Þá hafi almennir borgarar einnig sætt pyntingum og verið látnir hverfa. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mannréttindi Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Fundu gullhúðaða spjótsodda úr elsta járni Danmerkur við bronsaldarhelgidóm Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira