Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 11:31 Alexia Putellas fyrir leik Spánverja gegn Finnum. Jose Breton/Getty Images Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira