Magakveisa herjar á lið Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:01 Mögulega er einhver af þessum á klósettinu sem stendur en alls eru átta leikmenn Sviss með magakveisu. Naomi Baker/Getty Images Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira