Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 10:32 Það er erfitt að halda aftur af brosinu þegar þú ert í kringum Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Hér hefur hún fengið Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur til að brosa. Vísir/Vilhelm Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Sjá meira